Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2015 17:30 Úr seinni leik KR og Stjörnunnar í fyrra. vísir/stefán Stjarnan og KR mætast í 9. umferð Pepsi-deild karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi orðið kúvending á úrslitum í innbyrðisviðureignum þessara liða á síðustu árum. Á árum áður hafði KR gríðarlega gott tak á Stjörnunni og til marks um það tapaði Vesturbæjarliðið ekki fyrstu 21 leik sínum gegn Stjörnunni í efstu deild. KR vann 12 af þessum 21 leik en sá frægasti kom eflaust í lokaumferðinni árið 2000 þar sem Andri Sigþórsson skoraði fernu í 1-4 sigri KR-inga í Garðabænum. Með sigrinum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Stjarnan komst upp í efstu deild 2009 eftir átta ára útlegð og fyrstu árin þar á eftir gekk Garðbæingum ekki að vinna KR. Þeir færðust þó alltaf nær og nær og náðu jafntefli í báðum leikjum liðanna 2011 og 2012. KR vann fyrri leik liðanna tímabilið 2013 en þann 21. júlí sama ár braut Stjarnan loks ísinn með 3-1 sigri á Samsung-vellinum. Aðeins 10 dögum síðar sló Stjarnan svo KR út í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur í framlengdum leik í Garðabænum. Stjörnumenn voru ekki hættir og unnu sigur í báðum deildarleikjum liðanna í fyrra; 2-1 á Samsung-vellinum og 2-3 vestur í bæ, en það var fyrsti sigur Stjörnunni á KR á KR-vellinum. Stjarnan vann einnig leik liðanna í Meistarakeppni KSÍ í vor. Stjarnan hefur því unnið fimm leiki gegn KR í röð, þrjá í deild, einn í bikar og einn í Meistarakeppninni. Og séu síðustu átta deildarleikir liðanna skoðaðir kemur í ljós að KR hefur aðeins unnið einn þeirra; fyrri leikinn 2013. Það kemur svo í ljós í kvöld hvort Stjarnan vinnur fimmta sigurinn á KR í röð eða hvort KR-ingar snúi þessu slæma gengi gegn Garðabæjarliðinu við. Leikur Stjörnunnar og KR hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Stjarnan og KR mætast í 9. umferð Pepsi-deild karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Óhætt er að segja að það hafi orðið kúvending á úrslitum í innbyrðisviðureignum þessara liða á síðustu árum. Á árum áður hafði KR gríðarlega gott tak á Stjörnunni og til marks um það tapaði Vesturbæjarliðið ekki fyrstu 21 leik sínum gegn Stjörnunni í efstu deild. KR vann 12 af þessum 21 leik en sá frægasti kom eflaust í lokaumferðinni árið 2000 þar sem Andri Sigþórsson skoraði fernu í 1-4 sigri KR-inga í Garðabænum. Með sigrinum tryggði KR sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Stjarnan komst upp í efstu deild 2009 eftir átta ára útlegð og fyrstu árin þar á eftir gekk Garðbæingum ekki að vinna KR. Þeir færðust þó alltaf nær og nær og náðu jafntefli í báðum leikjum liðanna 2011 og 2012. KR vann fyrri leik liðanna tímabilið 2013 en þann 21. júlí sama ár braut Stjarnan loks ísinn með 3-1 sigri á Samsung-vellinum. Aðeins 10 dögum síðar sló Stjarnan svo KR út í undanúrslitum Borgunarbikarsins eftir 2-1 sigur í framlengdum leik í Garðabænum. Stjörnumenn voru ekki hættir og unnu sigur í báðum deildarleikjum liðanna í fyrra; 2-1 á Samsung-vellinum og 2-3 vestur í bæ, en það var fyrsti sigur Stjörnunni á KR á KR-vellinum. Stjarnan vann einnig leik liðanna í Meistarakeppni KSÍ í vor. Stjarnan hefur því unnið fimm leiki gegn KR í röð, þrjá í deild, einn í bikar og einn í Meistarakeppninni. Og séu síðustu átta deildarleikir liðanna skoðaðir kemur í ljós að KR hefur aðeins unnið einn þeirra; fyrri leikinn 2013. Það kemur svo í ljós í kvöld hvort Stjarnan vinnur fimmta sigurinn á KR í röð eða hvort KR-ingar snúi þessu slæma gengi gegn Garðabæjarliðinu við. Leikur Stjörnunnar og KR hefst klukkan 20:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einnig verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22. júní 2015 09:56