Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2025 21:35 Dominik Radic var hetja Njarðvíkinga sem eru ósigraðir á toppi Lengjudeildar karla. vísir/óskaró Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. Staðan var markalaus í hálfleik í Grafarvoginum í kvöld en Oumar Diouck kom Njarðvík yfir á 56. mínútu með sínu ellefta marki í sumar. Hann er markahæstur í Lengjudeildinni. Árni Steinn Sigursteinsson jafnaði fyrir Fjölni á 64. mínútu en tólf mínútum fyrir leikslok skoraði Radic sigurmark Njarðvíkur. Strákarnir hans Gunnars Heiðars Þorvaldssonar eru ósigraðir í Lengjudeildinni og með fjögurra stiga forskot á toppnum. Fjölnismenn eru aftur á móti í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig, einu stigi frá öruggu sæti. Viktor Andri Hafþórsson reyndist hetja Þróttar gegn ÍR í Laugardalnum. Þróttarar komust yfir með marki Liams Daða Jeffs á 59. mínútu en tveimur mínútum síðar jafnaði Gils Gíslason fyrir ÍR-inga. Viktor Andri tryggði Þrótti svo sigurinn með tveimur mörkum undir lokin. Þróttur, sem hefur fengið tíu stig í síðustu fjórum leikjum, er í 4. sæti deildarinnar með 32 stig. ÍR er í 3. sætinu með 33 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Þróttur Reykjavík ÍR Tengdar fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. 13. ágúst 2025 20:06 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Staðan var markalaus í hálfleik í Grafarvoginum í kvöld en Oumar Diouck kom Njarðvík yfir á 56. mínútu með sínu ellefta marki í sumar. Hann er markahæstur í Lengjudeildinni. Árni Steinn Sigursteinsson jafnaði fyrir Fjölni á 64. mínútu en tólf mínútum fyrir leikslok skoraði Radic sigurmark Njarðvíkur. Strákarnir hans Gunnars Heiðars Þorvaldssonar eru ósigraðir í Lengjudeildinni og með fjögurra stiga forskot á toppnum. Fjölnismenn eru aftur á móti í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með tólf stig, einu stigi frá öruggu sæti. Viktor Andri Hafþórsson reyndist hetja Þróttar gegn ÍR í Laugardalnum. Þróttarar komust yfir með marki Liams Daða Jeffs á 59. mínútu en tveimur mínútum síðar jafnaði Gils Gíslason fyrir ÍR-inga. Viktor Andri tryggði Þrótti svo sigurinn með tveimur mörkum undir lokin. Þróttur, sem hefur fengið tíu stig í síðustu fjórum leikjum, er í 4. sæti deildarinnar með 32 stig. ÍR er í 3. sætinu með 33 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Lengjudeild karla Fjölnir UMF Njarðvík Þróttur Reykjavík ÍR Tengdar fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. 13. ágúst 2025 20:06 Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. 13. ágúst 2025 20:06