Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 18:00 Arna Stefanía Guðmunsdóttir. Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19
Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09
Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00
Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02