Murray mætir Federer í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 17:07 Murray fagnar sigrinum í dag. Vísir/Getty Heimamaðurinn Andy Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í tennis á föstudag. Viðureignin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Báðir unnu leiki sína í fjórðungsúrslitum í dag á nokkuð sannfærandi máta. Murray, sem vann mótið árið 2013, sló Kanadamanninn Vasek Pospisil í þremur lotum, 6-4, 7-5 og 6-4, en viðureignin stóð yfir í rúmar tvær klukkustundir. Pospisil lét þó Murray hafa fyrir hlutunum en Skotinn reyndist of sterkur fyrir Pospisil, sem var að spila í fjórðungsúrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum. Murray fær öllu erfiðara verkefni á föstudag en Federer virðist í frábæru formi. Hann vann Frakkann Gilles Simon í dag á aðeins 94 mínútum, 6-3, 7-5 og 6-2. Federer hefur spilað afar vel allt mótið en Simon varð í dag fyrsti maðurinn til að vinna uppgjafarlotu af Federer á þessu móti. Federer er áttfaldur Wimbledon-meistari en hefur ekki unnið síðan 2012 er hann vann Murray í úrslitum. Federer komst í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Novak Djokovic, efsta manni heimslistans. Tennis Tengdar fréttir Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Sjá meira
Heimamaðurinn Andy Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í tennis á föstudag. Viðureignin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Báðir unnu leiki sína í fjórðungsúrslitum í dag á nokkuð sannfærandi máta. Murray, sem vann mótið árið 2013, sló Kanadamanninn Vasek Pospisil í þremur lotum, 6-4, 7-5 og 6-4, en viðureignin stóð yfir í rúmar tvær klukkustundir. Pospisil lét þó Murray hafa fyrir hlutunum en Skotinn reyndist of sterkur fyrir Pospisil, sem var að spila í fjórðungsúrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum. Murray fær öllu erfiðara verkefni á föstudag en Federer virðist í frábæru formi. Hann vann Frakkann Gilles Simon í dag á aðeins 94 mínútum, 6-3, 7-5 og 6-2. Federer hefur spilað afar vel allt mótið en Simon varð í dag fyrsti maðurinn til að vinna uppgjafarlotu af Federer á þessu móti. Federer er áttfaldur Wimbledon-meistari en hefur ekki unnið síðan 2012 er hann vann Murray í úrslitum. Federer komst í úrslit í fyrra en tapaði þá fyrir Novak Djokovic, efsta manni heimslistans.
Tennis Tengdar fréttir Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Sjá meira
Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30