Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour