Þar má sjá ljós mynda ýmist logn eða storm á myndrænan hátt. Sachwitz lét útbúa hús sem var fullt af LED ljósum og því var mögulegt að láta ljósin vinna saman á magnaðan hátt.
Verkið kallast „Insideout“ en tónlistarmaðurinn Andi Toma sá um tónlistina við verkið. Sjón er sögu ríkari og má sjá það hér að neðan.