Dustin Johnson enn efstur á St. Andrews - Lítið golf spilað í dag vegna veðurs 18. júlí 2015 20:40 Dustin Johnson hefur leikið sér að St. Andrews hingað til. Getty Miklir vindar og úrhelli gerði það að verkum að lítið golf var spilað á St. Andrews í dag. Leik var seinkað í morgun og fyrstu menn hófu ekki leik fyrr en eftir hádegi sem þýðir að Opna breska meistaramótið í ár klárast ekki fyrr en á mánudaginn en þetta er í fyrsta sinn síðan árið 1988 sem það gerist. Eftir 36 holur leiðir Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson á tíu höggum undir pari en hann hefur leikið hringina tvo á 65 og 69 höggum. Englendingurinn Danny Willett kláraði í gær og spilaði ekkert golf í dag en hann kemur á eftir Dustin á níu höggum undir pari. 20 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því geta margir gert atlögu að titlinum á lokahringjunum en Jason Day, Jordan Spieth, Adam Scott og Louis Oosthuizen eru þar á meðal.Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum en hann endaði meðal neðstu manna á sjö yfir pari og þarf greinilega að vinna betur í leik sínum. Stöðu keppenda má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring hefst klukkan 09:00 í fyrramálið á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Miklir vindar og úrhelli gerði það að verkum að lítið golf var spilað á St. Andrews í dag. Leik var seinkað í morgun og fyrstu menn hófu ekki leik fyrr en eftir hádegi sem þýðir að Opna breska meistaramótið í ár klárast ekki fyrr en á mánudaginn en þetta er í fyrsta sinn síðan árið 1988 sem það gerist. Eftir 36 holur leiðir Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson á tíu höggum undir pari en hann hefur leikið hringina tvo á 65 og 69 höggum. Englendingurinn Danny Willett kláraði í gær og spilaði ekkert golf í dag en hann kemur á eftir Dustin á níu höggum undir pari. 20 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því geta margir gert atlögu að titlinum á lokahringjunum en Jason Day, Jordan Spieth, Adam Scott og Louis Oosthuizen eru þar á meðal.Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum en hann endaði meðal neðstu manna á sjö yfir pari og þarf greinilega að vinna betur í leik sínum. Stöðu keppenda má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring hefst klukkan 09:00 í fyrramálið á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira