Pogba er ekki til sölu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:30 Pogba varð tvöfaldur meistari með Juventus á síðasta tímabili. vísir/getty Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00