Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Birgir Olgeirsson skrifar 17. júlí 2015 16:18 Leonardo DiCaprio í The Revenant. Vísir/Youtube. Margir bíða spenntir eftir kvikmyndinni The Revenant sem verður frumsýnd í desember en stikla úr myndinni var frumsýnd í dag. Myndin sækir innblástur í lífshlaup hins bandaríska Hugh Glass sem var uppi í á nítjándu öld. Myndin segir frá atburðum sem eiga sér stað eftir að félagar hans, sem töldu hann af eftir árás bjarnar, skilja hann eftir í óbyggðum lífshættulega særðan. Leikstjóri myndarinnar er Alejandro González Iñárritu en hann er maðurinn á bak við myndina Birdman sem var valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Iñárritu hlaut auk þess Óskarinn fyrir leikstjórn og handrit. Með hlutverk Hugh Glass fer Leonardo DiCaprio en auk hans leika Tom Hardy og Domhnall Gleeson í myndinni sem verður ekki frumsýnd fyrr en á jóladag í Bandaríkjunum en nú þegar er farið að tala um hana í sambandi við tilnefningar til Óskarsverðlauna. Velta margir því fyrir sér hvort DiCaprio muni hljóta verðlaunin eftirsóttu fyrir þetta hlutverk en hann hefur fjórum sinnum áður verið tilnefndur fyrir leik. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir kvikmyndinni The Revenant sem verður frumsýnd í desember en stikla úr myndinni var frumsýnd í dag. Myndin sækir innblástur í lífshlaup hins bandaríska Hugh Glass sem var uppi í á nítjándu öld. Myndin segir frá atburðum sem eiga sér stað eftir að félagar hans, sem töldu hann af eftir árás bjarnar, skilja hann eftir í óbyggðum lífshættulega særðan. Leikstjóri myndarinnar er Alejandro González Iñárritu en hann er maðurinn á bak við myndina Birdman sem var valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Iñárritu hlaut auk þess Óskarinn fyrir leikstjórn og handrit. Með hlutverk Hugh Glass fer Leonardo DiCaprio en auk hans leika Tom Hardy og Domhnall Gleeson í myndinni sem verður ekki frumsýnd fyrr en á jóladag í Bandaríkjunum en nú þegar er farið að tala um hana í sambandi við tilnefningar til Óskarsverðlauna. Velta margir því fyrir sér hvort DiCaprio muni hljóta verðlaunin eftirsóttu fyrir þetta hlutverk en hann hefur fjórum sinnum áður verið tilnefndur fyrir leik.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein