Lífið

House of Cards, Mad Men og Better Call Saul áberandi í Emmy-tilnefningum

Birgir Olgeirsson skrifar
Kevin Spacey og Robin Wright eru bæði tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í House of Cards.
Kevin Spacey og Robin Wright eru bæði tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í House of Cards. Vísir
Tilnefningar fyrir Emmy-sjónvarpsverðlaunin í ár hafa verið opinberaðar en þar eru þættirnir House of Cards, Mad Men og Better Call Saul áberandi.

Þessir þrír þættir eru tilnefndir sem bestu dramaþættirnir ásamt Orange Is the New Black, House of Cards, Downton Abbey og Homeland.

Modern Family, Veep, Transparent, Silicon Valley, Unbreakable Kimmy Smith, Parks and Recreation og Louie er tilnefndir sem bestu gamanþættirnir.

Eftirtaldir leikarar eru tilnefndir sem bestu leikararnir í dramaþáttum:

Kyle Chandler, "Bloodline"

Jeff Daniels, "Newsroom"

Jon Hamm, "Mad Men"  Bob Odenkirk,  "Better Call Saul"

Liev Schreiber, "Ray Donovan"

 Kevin Spacey, "House of Card"

Bob Odenkirk "Better Call Saul"

Eftirtaldar leikkonur eru tilnefndar í flokknum besta leikkonana í dramaþætti:

Claire Danes,”Homeland”

Viola Davis,”How To Get Away With Murder”

Taraji P. Henson, “Empire”

Tatiana Maslany, “Orphan Black”

Elisabeth Moss, “Mad Men”

Robin Wright, “House of Cards”

Tilnefningar sem bestu leikararnir í gamanþáttum:

Anthony Anderson,”Black-ish”

Louie C.K.,”Louie”

Don Cheadle,”House of Lies”

Matt LeBlanc,”Episodes”

Will Forte,”Last Man on Earth”

Jeffrey Tambor, “Transparent”

William H. Macy, “Shameless”

Tilnefningar í flokki bestu leikkonunnar í gamanþáttum:

Julia Louis-Dreyfus "Veep"

Amy Poehler "Parks and Recreation"

Lisa Kudrow "The Comeback"

Amy Schumer "Inside Amy Schumer"

Edie Falco "Nurse Jackie"

Lily Tomlin "Grace and Frankie".






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.