Real Madrid er verðmætasta íþróttafélags heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 19:30 Það er mikið verðmæti í því að eiga leikmann eins og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt. Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt.
Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Sjá meira