Ljúffengar fylltar tortillur á grillið Rikka skrifar 15. júlí 2015 15:00 visir/svava Svava Gunnarsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Ljúfmeti og lekkerheit en þar er að finna dásamlegar uppskriftir. Hérna gefur Svava okkur uppskrift af fylltum tortillum sem tilvaldar eru á sumargrillið.Fylltar tortillurtortilla pönnukökurPhiladelphia rjómaosturFilippo Berio pestóhráskinka og/eða salamirauð paprika, skorin fíntrauðlaukur, skorinn fínthunangfuruhneturtamarin sósa (má sleppa)ostur, t.d. hvítmygluostur, fetaostur eða mozzarellahvítlauksolía (eða önnur olía)Þurrristið furuhneturnar á pönnu. Þegar þær eru farnar að fá gylltan lit eru þær tilbúnar (passið að þær brenni ekki). Mér þykir gott að hella smá tamarin sósu yfir undir lokin og láta hana sjóða inn í hneturnar. Fyrir 1 poka (ca 70 g) af furuhnetum er passlegt að nota 1 msk af tamarin sósu. Smyrjið tortillupönukökurnar með rjómaosti. Smyrjið síðan pestó yfir hálfa tortilluna og raðið síðan hráskinku, papriku og rauðlauki yfir. Sáldrið smá hunangi yfir. Setjið ristaðar furunhetur yfir og nokkrar ostsneiðar. Klemmið vel saman og penslið með hvítlauksolíu. Grillið á báðum hliðum þar til osturinn er bráðnaður. Grillréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Svava Gunnarsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Ljúfmeti og lekkerheit en þar er að finna dásamlegar uppskriftir. Hérna gefur Svava okkur uppskrift af fylltum tortillum sem tilvaldar eru á sumargrillið.Fylltar tortillurtortilla pönnukökurPhiladelphia rjómaosturFilippo Berio pestóhráskinka og/eða salamirauð paprika, skorin fíntrauðlaukur, skorinn fínthunangfuruhneturtamarin sósa (má sleppa)ostur, t.d. hvítmygluostur, fetaostur eða mozzarellahvítlauksolía (eða önnur olía)Þurrristið furuhneturnar á pönnu. Þegar þær eru farnar að fá gylltan lit eru þær tilbúnar (passið að þær brenni ekki). Mér þykir gott að hella smá tamarin sósu yfir undir lokin og láta hana sjóða inn í hneturnar. Fyrir 1 poka (ca 70 g) af furuhnetum er passlegt að nota 1 msk af tamarin sósu. Smyrjið tortillupönukökurnar með rjómaosti. Smyrjið síðan pestó yfir hálfa tortilluna og raðið síðan hráskinku, papriku og rauðlauki yfir. Sáldrið smá hunangi yfir. Setjið ristaðar furunhetur yfir og nokkrar ostsneiðar. Klemmið vel saman og penslið með hvítlauksolíu. Grillið á báðum hliðum þar til osturinn er bráðnaður.
Grillréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira