Fljótlegasta leiðin til að misbjóða Íslendingi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2015 10:55 Vonandi hafa þessir gestir sundlaugarinnar á Akureyri baðað sig rækilega áður en þeir stungu sér til sunds. vísir/auðunn Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Svo segir í það minnsta greinarhöfundur hjá hinum sívinsælu og virtu ferðbókum Lonely Planet á heimasíðu fyrirtækisins. Þar greinir Alexis Averbuck frá því hvað erlendir ferðamenn ættu að hafa í huga þegar heimsækja landið enda geti feilspor á Íslandi haft margvíslegar og misalvarlegar afleiðingar. Misstígi ferðamenn sig gætu þeir átt von á því að eyðileggja óspillta náttúruna, svo ekki sé minnst á ganga gjörsamlega fram af heimamönnum segir Averbuck. „En það gæti einnig verið lífshættulegt bæði fyrir gestinn sem og björgunarsveitirnar sem kallaðar eru út til að bjarga þeim,“ bætir höfundurinn við. Því næst kemur hann með 14 ráðleggingar til ferðamanna sem hyggjast sækja landið heim og kennir þar ýmissa grasa. Gestir landsins þurfa að sýna því skilning að Íslendingar eigi erfitt með að ráða við hinn mikla ferðamannaflaum sem streymir nú til landsins, þeir ættu ætíð að hafa tíðar veðurbreytingar á Íslandi í huga, vera vel útbúnir og keyra ekki utanvegar svo nokkur dæmi séu nefnd. Einnig skemmir ekki að hafa almenna skynsemi í huga þegar ferðast er um landið, ýmsar hættur leynast í íslenskri náttúru og því er það kannski ekki sniðugt að keyra upp á jökul á illa útbúnum bílaleigubílum, eins og þessi fimm manna fjölskylda gerði sig seka um í ágúst á síðasta ári.Þá varar Averbuck við því að Íslendingar hafi takmarkaða þolinmæði fyrir óhreinlæti, sérstaklegar þegar sundlaugarferðir eru annars vegar. „Hvort sem þú ert að heimsækja hið fræga Bláa lón eða hina afskekktu Krossneslaug þá er fljótlegasta leiðin til að miðsbjóða Íslendingi að vera skítugur þegar maður stekkur ofan í. Þú ættir einnig að fara úr skónum og setja þá í skóhillurnar þegar þú labbar inn í sundklefann,“ segir höfundurinn. Úttekt Averbuck í heild sinni má nálgast hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum. Svo segir í það minnsta greinarhöfundur hjá hinum sívinsælu og virtu ferðbókum Lonely Planet á heimasíðu fyrirtækisins. Þar greinir Alexis Averbuck frá því hvað erlendir ferðamenn ættu að hafa í huga þegar heimsækja landið enda geti feilspor á Íslandi haft margvíslegar og misalvarlegar afleiðingar. Misstígi ferðamenn sig gætu þeir átt von á því að eyðileggja óspillta náttúruna, svo ekki sé minnst á ganga gjörsamlega fram af heimamönnum segir Averbuck. „En það gæti einnig verið lífshættulegt bæði fyrir gestinn sem og björgunarsveitirnar sem kallaðar eru út til að bjarga þeim,“ bætir höfundurinn við. Því næst kemur hann með 14 ráðleggingar til ferðamanna sem hyggjast sækja landið heim og kennir þar ýmissa grasa. Gestir landsins þurfa að sýna því skilning að Íslendingar eigi erfitt með að ráða við hinn mikla ferðamannaflaum sem streymir nú til landsins, þeir ættu ætíð að hafa tíðar veðurbreytingar á Íslandi í huga, vera vel útbúnir og keyra ekki utanvegar svo nokkur dæmi séu nefnd. Einnig skemmir ekki að hafa almenna skynsemi í huga þegar ferðast er um landið, ýmsar hættur leynast í íslenskri náttúru og því er það kannski ekki sniðugt að keyra upp á jökul á illa útbúnum bílaleigubílum, eins og þessi fimm manna fjölskylda gerði sig seka um í ágúst á síðasta ári.Þá varar Averbuck við því að Íslendingar hafi takmarkaða þolinmæði fyrir óhreinlæti, sérstaklegar þegar sundlaugarferðir eru annars vegar. „Hvort sem þú ert að heimsækja hið fræga Bláa lón eða hina afskekktu Krossneslaug þá er fljótlegasta leiðin til að miðsbjóða Íslendingi að vera skítugur þegar maður stekkur ofan í. Þú ættir einnig að fara úr skónum og setja þá í skóhillurnar þegar þú labbar inn í sundklefann,“ segir höfundurinn. Úttekt Averbuck í heild sinni má nálgast hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Á bílaleigubíl á Langjökli: „Am I doing something wrong?“ Fararstjóri sem mætti fimm manna fjölskyldu á illa útbúnum bílaleigubíl á jöklinum segir að Íslendingar verði að gera betur í varúðarmerkingum á hálendinu. 26. ágúst 2014 14:37
Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43