UFC 189: Hvernig getur Conor McGregor sigrað Mendes? Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. júlí 2015 23:30 Conor McGregor á opinni æfingu á miðvikudaginn. Vísir/Getty Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. Conor McGregor hefur skotist leifturhratt upp á stjörnuhimininn í MMA. Frá því hann kláraði Marcus Brimage á 67 sekúndum í sínum fyrsta UFC bardaga hefur hann verið á allra vörum. Nú, rúmum tveimur árum síðar, er hann að fara að berjast um fjaðurvigtarbelti UFC. Upphaflega átti McGregor að mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo en Aldo þurfti að draga sig úr keppni vegna rifbeinsmeiðsla fyrir. Inn kom Chad Mendes með skömmum fyrirvara og munu þeir berjast um svo kallaðan bráðabirgðartitil UFC (e. interim title). Sigurvegarinn mun svo mæta Aldo þar sem óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari verður krýndur. Conor McGregor talar í fyrirsögnum og setur hann mikla pressu á sjálfan sig með stórum yfirlýsingum. Hingað til hefur hann staðið við allar sínar yfirlýsingar en á morgun verður hans stærsta prófraun. Þeir sem þekkja til McGregor segja að pressan hafi ekkert nema jákvæð áhrif á hann. Því meiri pressa sem hvílir á honum, því betur virðist hann standa sig. Gegn Mendes hefur hann ekki sparað stóru orðin og sagt Mendes vera nýliða sem muni ekki geta enst út 1. lotuna á morgun. Aðrir búast við hnífjöfnum og spennandi bardaga.Nokkrir hlutir til að hafa í huga:15 af 17 sigrum hans hafa komið eftir rothöggAldrei verið tekinn niður í UFCHefur aldrei mætt jafn sterkum glímumanni og MendesÍ fimm UFC bardögum sínum hefur McGregor verið samtals stjórnað í aðeins 25 sekúndurLeið til sigurs: McGregor er með frábæra pressu sem flestir brotna undan. Hann þarf að stjórna miðjunni í búrinu, halda góðri fjarlægði, fá Mendes til að bakka og raða inn höggunum. Um fram allt þarf hann að verjast fellunum og halda bardaganum standandi. Hver er styrkleiki Chad Mendes og hver er hans leið til sigurs? Lestu um það á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00 Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00 Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. 9. júlí 2015 09:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Einn stærsti bardagi ársins fer fram annað kvöld þegar þeir Conor McGregor og Chad Mendes eigast við. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 189 og búast margir við bardaga ársins. Conor McGregor hefur skotist leifturhratt upp á stjörnuhimininn í MMA. Frá því hann kláraði Marcus Brimage á 67 sekúndum í sínum fyrsta UFC bardaga hefur hann verið á allra vörum. Nú, rúmum tveimur árum síðar, er hann að fara að berjast um fjaðurvigtarbelti UFC. Upphaflega átti McGregor að mæta fjaðurvigtarmeistaranum Jose Aldo en Aldo þurfti að draga sig úr keppni vegna rifbeinsmeiðsla fyrir. Inn kom Chad Mendes með skömmum fyrirvara og munu þeir berjast um svo kallaðan bráðabirgðartitil UFC (e. interim title). Sigurvegarinn mun svo mæta Aldo þar sem óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari verður krýndur. Conor McGregor talar í fyrirsögnum og setur hann mikla pressu á sjálfan sig með stórum yfirlýsingum. Hingað til hefur hann staðið við allar sínar yfirlýsingar en á morgun verður hans stærsta prófraun. Þeir sem þekkja til McGregor segja að pressan hafi ekkert nema jákvæð áhrif á hann. Því meiri pressa sem hvílir á honum, því betur virðist hann standa sig. Gegn Mendes hefur hann ekki sparað stóru orðin og sagt Mendes vera nýliða sem muni ekki geta enst út 1. lotuna á morgun. Aðrir búast við hnífjöfnum og spennandi bardaga.Nokkrir hlutir til að hafa í huga:15 af 17 sigrum hans hafa komið eftir rothöggAldrei verið tekinn niður í UFCHefur aldrei mætt jafn sterkum glímumanni og MendesÍ fimm UFC bardögum sínum hefur McGregor verið samtals stjórnað í aðeins 25 sekúndurLeið til sigurs: McGregor er með frábæra pressu sem flestir brotna undan. Hann þarf að stjórna miðjunni í búrinu, halda góðri fjarlægði, fá Mendes til að bakka og raða inn höggunum. Um fram allt þarf hann að verjast fellunum og halda bardaganum standandi. Hver er styrkleiki Chad Mendes og hver er hans leið til sigurs? Lestu um það á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00 Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00 Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00 Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. 9. júlí 2015 09:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Írarnir elska Conor og Gunnar | Myndband Vísir hitti hressan Íra á opinni æfingu hjá UFC í gær. 9. júlí 2015 13:00
Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10. júlí 2015 06:00
Sjáðu Conor McGregor fara á kostum á æfingu í gær | Myndband Írinn Conor McGregor sýndi í gær af hverju hann er orðinn aðalmaðurinn í UFC-heiminum. 9. júlí 2015 11:00
Ótrúlegar vinsældir Conors í Vegas Ágangur fjölmiðla er mikill og fá færri viðtal en vilja. 9. júlí 2015 09:30