Brak af flugi MH370 mögulega fundið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júlí 2015 17:15 Hingað til hefur leitarsvæðið ekki náð svona langt. Google Maps Mögulegt er að fyrstu leifarnar af flugi Malaysian Airlines, MH370, séu fundnar. Hingað til hefur hvorki tangur né tetur fundist af flugvélinni sem hvarf af ratsjám 8. mars 2014. Brak af því sem talið er vera samsvarandi flugvél þeirri sem hvarf hefur fundist á Reunion-eyjum í Indlandshafi. Franskur sérfræðingur í flugöryggi, Xavier Tytelman, fékk sendar myndir frá íbúa á Reunion-eyjum af flugvélabraki. Eftir að hafa greint myndirnar og rætt við kollega sína telur Tytelman að brakið sé af Boeing 777 þotu. Of snemmt er að segja til um hvort að brakið sé af flugvél Malaysian Airlines en að sögn Tytelman hafa áströlsk yfirvöld sem stjórnuðu leitinni áhuga á að komast í brakið. Gríðarlega umfangsmikil hefur farið fram en hingað til hafa 55.000 ferkílómetrar af sjávargrunni verið kembdir án árangurs.#MH370: wreckage found on Reunion 'matches Malaysia Airlines flight' http://t.co/6Euqf73tRP pic.twitter.com/Y3ZOwnQxXo— The Telegraph (@Telegraph) July 29, 2015 Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Tvöfalda leitarsvæðið Leit að malasísku vélinni MH370 verður framhaldið. 16. apríl 2015 20:04 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Erlent Fleiri fréttir Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sjá meira
Mögulegt er að fyrstu leifarnar af flugi Malaysian Airlines, MH370, séu fundnar. Hingað til hefur hvorki tangur né tetur fundist af flugvélinni sem hvarf af ratsjám 8. mars 2014. Brak af því sem talið er vera samsvarandi flugvél þeirri sem hvarf hefur fundist á Reunion-eyjum í Indlandshafi. Franskur sérfræðingur í flugöryggi, Xavier Tytelman, fékk sendar myndir frá íbúa á Reunion-eyjum af flugvélabraki. Eftir að hafa greint myndirnar og rætt við kollega sína telur Tytelman að brakið sé af Boeing 777 þotu. Of snemmt er að segja til um hvort að brakið sé af flugvél Malaysian Airlines en að sögn Tytelman hafa áströlsk yfirvöld sem stjórnuðu leitinni áhuga á að komast í brakið. Gríðarlega umfangsmikil hefur farið fram en hingað til hafa 55.000 ferkílómetrar af sjávargrunni verið kembdir án árangurs.#MH370: wreckage found on Reunion 'matches Malaysia Airlines flight' http://t.co/6Euqf73tRP pic.twitter.com/Y3ZOwnQxXo— The Telegraph (@Telegraph) July 29, 2015
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Tvöfalda leitarsvæðið Leit að malasísku vélinni MH370 verður framhaldið. 16. apríl 2015 20:04 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Erlent Fleiri fréttir Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sjá meira
Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44