Obama ræðst á frambjóðendur Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 23:43 Barack Obama hefur sótt Afríkuríkin Kenýa og Eþíópíu heim síðustu daga. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að árásir þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins á sig vera bæði svívirðilegar og sorglegar. Þá segist hann ekki líka við þá orðræðu sem hefur einkennt umræðuna í kosningabaráttunni. Obama lét orði falla á fundi í Eþíópíu fyrr í dag eftir að Repúblikaninn og forsetaframbjóðandinn Mick Huckabee sakaði forsetann um að leiða Ísraela að „hurð ofnsins“ með nýlegu samkomulagi sem gert var við Írani um kjarnorkuáætlun landsins. Vísar Huckabee þar til þeirra gasofna sem nasistar notuðust við til að drepa milljónir gyðinga í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni. Obama sagði ljóst að Huckabee væri að reyna að ná athygli fjölmiðla eftir að mótframbjóðandi hans, Donald Trump, hefur stjórnað umræðunni í fjölmiðlum með hinum ýmsu ummælum sínum síðustu misserin. Obama beindi einnig sjónum sínum að Trump og eðli kosningabaráttu hans. Sagði forsetinn að slík orðræða, sem miði einungis að því að ná athygli líkt og Bandaríkjamenn hafa orðið vitni að síðustu mánuði, sé orðin allt of algeng.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira