Stjórnin sigldi málinu farsællega í höfn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 14:41 Þorsteinn Már meiddist í leiknum gegn Rosenborg. Vísir/Valli Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, er vitanlega ánægður með að Þorsteinn Már Ragnarsson hafi ákveðið að halda kyrru fyrir í herbúðum félagsins til loka tímabilsins. Þetta var tilkynnt á heimasíðu KR í dag en samningur Þorsteins Más rennur út í lok leiktíðar. „Ég er auðvitað mjög ánægður, það er ekki spurning,“ sagði Bjarni. „Stjórn knattspyrnudeildar tók mjög vel á þessu máli og sigldi því farsællega í höfn.“ Þorsteinn Már mátti ákveða sjálfur hvort hann vildi vera áfram í KR að sögn Kristins Kjærnested, formanni knattspyrnudeildar, og var búinn að ræða við bæði Breiðablik og Stjörnunar. Að sögn Blika var Þorsteinn Már mjög spenntur fyrir Kópavogsliðinu. Sóknarmaðurinn missti af leik FH og KR í gær vegna meiðsla sem hann hlaut í leik KR gegn Rosenborg á fimmtudagskvöld. „Útlitið er ekki alveg nógu gott og hann er tæpur fyrir leikinn [gegn Rosenborg ytra] á fimmtudag. Hann er byrjaður að skokka aðeins og við munum gera allt sem við getum til að koma honum í stand.“ Þorsteinn Már fer út með KR til Noregs en í öllu falli reiknar Bjarni með því að hann verði klár í slaginn þegar KR mætir Breiðabliki eftir viku. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, er vitanlega ánægður með að Þorsteinn Már Ragnarsson hafi ákveðið að halda kyrru fyrir í herbúðum félagsins til loka tímabilsins. Þetta var tilkynnt á heimasíðu KR í dag en samningur Þorsteins Más rennur út í lok leiktíðar. „Ég er auðvitað mjög ánægður, það er ekki spurning,“ sagði Bjarni. „Stjórn knattspyrnudeildar tók mjög vel á þessu máli og sigldi því farsællega í höfn.“ Þorsteinn Már mátti ákveða sjálfur hvort hann vildi vera áfram í KR að sögn Kristins Kjærnested, formanni knattspyrnudeildar, og var búinn að ræða við bæði Breiðablik og Stjörnunar. Að sögn Blika var Þorsteinn Már mjög spenntur fyrir Kópavogsliðinu. Sóknarmaðurinn missti af leik FH og KR í gær vegna meiðsla sem hann hlaut í leik KR gegn Rosenborg á fimmtudagskvöld. „Útlitið er ekki alveg nógu gott og hann er tæpur fyrir leikinn [gegn Rosenborg ytra] á fimmtudag. Hann er byrjaður að skokka aðeins og við munum gera allt sem við getum til að koma honum í stand.“ Þorsteinn Már fer út með KR til Noregs en í öllu falli reiknar Bjarni með því að hann verði klár í slaginn þegar KR mætir Breiðabliki eftir viku.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30
Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51
„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25