Bleikja með bankabyggi að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson skrifar 4. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Grilluð bleikjuflök með kryddjurtamauki og byggsalati með blómkáli og lárperu Uppskrift fyrir 4Bleikja4 stk. bleikjuflök Ólífuolía 1 stk. sítróna Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 1 stk. sítróna Grillklemma Penslið flökin með ólífuolíu og kryddið þau vel með salti og pipar. Takið 1/3 af kryddjurtamaukinu og smyrjið yfir flökin. Spreyið grillklemmuna með formspreyi eða penslið hana með ólífuolíu. Leggið flökin í grillklemmuna og setjið á sjóðandi heitt grillið og grillið í um 4 mín. Berið fram með sítrónubáti.Kryddjurtamauk½ bréf mynta ½ bréf steinselja ½ hvítlauksrif ½ rauður chili ½ sítróna (börkurinn og safinn)2 msk. kapers100 ml ólífuolía Setjið allt saman í mortél eða matvinnsluvél og maukið saman þar til blandan er farin að líkjast pestói. Bankabyggssalat með blómkáli og lárperu 300 g soðið bankabygg ½ agúrka 1 stk. fínt saxaður skallotlaukur 1 stk. lárpera (avokadó)150 g rifið blómkál Börkur og safi af hálfri sítrónu1 dolla sýrður rjómi 18% 2 msk. fínt skorið dillMaldon-salt Hvítur pipar úr kvörn Fjarlægið kjarnann úr agúrkunni og skerið í fallega bita. Takið steininn úr lárperunni og skafið innan úr henni. Skrælið og skerið lárperuna í fallega bita. Rífið blómkálið niður með rifjárni. Blandið öllu saman og smakkið til með saltinu og piparnum. Bleikja Eyþór Rúnarsson Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið
Grilluð bleikjuflök með kryddjurtamauki og byggsalati með blómkáli og lárperu Uppskrift fyrir 4Bleikja4 stk. bleikjuflök Ólífuolía 1 stk. sítróna Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn 1 stk. sítróna Grillklemma Penslið flökin með ólífuolíu og kryddið þau vel með salti og pipar. Takið 1/3 af kryddjurtamaukinu og smyrjið yfir flökin. Spreyið grillklemmuna með formspreyi eða penslið hana með ólífuolíu. Leggið flökin í grillklemmuna og setjið á sjóðandi heitt grillið og grillið í um 4 mín. Berið fram með sítrónubáti.Kryddjurtamauk½ bréf mynta ½ bréf steinselja ½ hvítlauksrif ½ rauður chili ½ sítróna (börkurinn og safinn)2 msk. kapers100 ml ólífuolía Setjið allt saman í mortél eða matvinnsluvél og maukið saman þar til blandan er farin að líkjast pestói. Bankabyggssalat með blómkáli og lárperu 300 g soðið bankabygg ½ agúrka 1 stk. fínt saxaður skallotlaukur 1 stk. lárpera (avokadó)150 g rifið blómkál Börkur og safi af hálfri sítrónu1 dolla sýrður rjómi 18% 2 msk. fínt skorið dillMaldon-salt Hvítur pipar úr kvörn Fjarlægið kjarnann úr agúrkunni og skerið í fallega bita. Takið steininn úr lárperunni og skafið innan úr henni. Skrælið og skerið lárperuna í fallega bita. Rífið blómkálið niður með rifjárni. Blandið öllu saman og smakkið til með saltinu og piparnum.
Bleikja Eyþór Rúnarsson Grillréttir Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið