Spenna á Suður-Kínahafi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2015 12:15 Bæði kínverski og bandaríski herinn hafa haldið heræfingar á Suður-Kína hafi undanfarið. VÍSIR/AFP Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“ Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15