Í marsmánuði byrjuðu viðskiptavinir að skilja eftir athugasemdir á sölusíðunni Amazon þar sem þeir kvörtuðu undan því að hafa skaðbrunnið eftir notkun sólarvarnarinnar.
Í kjölfarið birtu fjölmargir myndir af sér á twitter þar sem þeir sögðust hafa brunnið illa og börnin þeirra líka, þrátt fyrir að hafa fylgt leiðbeiningum og borið á sig á tveggja tíma fresti.
Nú hefur leikkonan loksins svarað gagnrýninni og segir að Honest ætli að endurskoða formúluna. Áður hafi vörnin aðeins verið vatnsheld í 40 mínútur en þau muni nú lengja tímann í 80 mínútur.
Hún birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hún sagði ástæðuna fyrir stofnun fyrirtækisins væri að vernda sjálfan sig og börnin.
"Protecting our loved ones and yours is the reason we founded @honest. As parents, it pains us to hear that anyone has had a negative experience with our Sunscreen. We develop and use Honest Sunscreen to protect our own children – Honor, Haven, Luke, Evie, and Poppy – at the park, in the pool, outside, every day. As with everything we do, we take sun protection seriously here at Honest." I invite you to read the full message from @christopher_gav and I on our Honest Sunscreen Lotion here: http://honst.co/founders
A photo posted by Jessica Alba (@jessicaalba) on Aug 3, 2015 at 8:11pm PDT

