Vélinni vísvitandi flogið af leið? Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. ágúst 2015 19:59 Engin ummerki um eld eða sprengingu má sjá á brakinu. Vísir/AP Hluti flugvélabraks, sem talið er vera úr malasísku flugvélinni MH370 sem hvarf í mars í fyrra, kom til Frakklands í morgun þar sem sérfræðingar munu rannsaka það. Engar vísbendingar eru um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni. Hluti úr brakinu fannst á Reunion eyju í Indlandshafi fyrr í vikunni. Er hann talinn vera hluti af flugvélavæng sem skolaði á land um fjögur þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem farþegaþota Malaysian Airlines er talin hafa farist með 239 manns innanborðs. Staðfest hefur verið að brakið sé úr Boeing 777 vél og talið er nánast fullvíst að brakið sé úr þotu flugfélagsins. Umfangsmikil leit stendur nú yfir á svæðinu í og við Reunion eyju, en fjöldi sjálfboðaliða taka þátt í leitinni. Meðal þess sem hefur fundist á svæðinu er ferðataska og kínverskar vatnsflöskur sem einnig verður rannsakað hvort hafi verið um borð í vélinni. Brakið kom til Frakkalands í dag og verið er að flytja það til höfuðstöðva Rannsóknarnefndar flugslysa í Toulouse. Munu sérfræðingar hefja rannsókn á brakinu á miðvikudag. Engar vísbendingar séu um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni, heldur þykir líkleg að hún hafi lent í sjónum með nefið á undan. Þykir það renna stoðum undir kenningar um að vélinni hafi vísvitandi verið flogið af leið, þó of snemmt sé að segja til um það. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29. júlí 2015 22:45 Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31. júlí 2015 08:01 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30. júlí 2015 10:00 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29. júlí 2015 17:15 Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30. júlí 2015 21:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Hluti flugvélabraks, sem talið er vera úr malasísku flugvélinni MH370 sem hvarf í mars í fyrra, kom til Frakklands í morgun þar sem sérfræðingar munu rannsaka það. Engar vísbendingar eru um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni. Hluti úr brakinu fannst á Reunion eyju í Indlandshafi fyrr í vikunni. Er hann talinn vera hluti af flugvélavæng sem skolaði á land um fjögur þúsund kílómetrum frá þeim stað þar sem farþegaþota Malaysian Airlines er talin hafa farist með 239 manns innanborðs. Staðfest hefur verið að brakið sé úr Boeing 777 vél og talið er nánast fullvíst að brakið sé úr þotu flugfélagsins. Umfangsmikil leit stendur nú yfir á svæðinu í og við Reunion eyju, en fjöldi sjálfboðaliða taka þátt í leitinni. Meðal þess sem hefur fundist á svæðinu er ferðataska og kínverskar vatnsflöskur sem einnig verður rannsakað hvort hafi verið um borð í vélinni. Brakið kom til Frakkalands í dag og verið er að flytja það til höfuðstöðva Rannsóknarnefndar flugslysa í Toulouse. Munu sérfræðingar hefja rannsókn á brakinu á miðvikudag. Engar vísbendingar séu um að eldur eða sprenging hafi komið upp í vélinni, heldur þykir líkleg að hún hafi lent í sjónum með nefið á undan. Þykir það renna stoðum undir kenningar um að vélinni hafi vísvitandi verið flogið af leið, þó of snemmt sé að segja til um það.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29. júlí 2015 22:45 Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31. júlí 2015 08:01 Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30. júlí 2015 10:00 Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29. júlí 2015 17:15 Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30. júlí 2015 21:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Sjá meira
Verkfræðingur Boeing segir brakið úr sömu flugvélagerð og MH370 Flugvélabrak hefur fundist á eyjunni Reunion og er nú kannað hvort það sé úr MH370 sem hvarf sporlaust í mars á síðasta ári. 29. júlí 2015 22:45
Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31. júlí 2015 08:01
Leifar af ferðatösku hafa fundist á Reunion Taskan fannst í fjöruborðinu nærri þeim stað þar sem brak úr Boeing 777 vél fannst í gær. 30. júlí 2015 10:00
Brak af flugi MH370 mögulega fundið Brak af samsvarandi flugvél finnst á Reunion-eyju. 29. júlí 2015 17:15
Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30. júlí 2015 21:00