Óttast um gísl í haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2015 17:46 Tomislav Salopek var 30 ára gamall. Hópur vígamanna sem aðhyllast hryðjuverkasamtökunum Íslamskt ríki birtu í dag myndir sem sýna lík gísls sem samtökin voru með í haldi í Egyptalandi. Tomislav Salopek var frá Króatíu og var í Egyptalandi vegna vinnu sinnar þegar honum var rænt fyrir þremur vikum. Yfirvöld í Króatíu hafa ekki staðfest að Salopek hafi verið myrtur en óttast að myndin hafi verið ófölsuð. Á myndinni má sjá hvernig höfði hans hefur verið stillt upp á skrokk hans við hliðina á fána ISIS og hníf. Myndin var birt á Twitter af aðilum sem tengjast samtökum sem kalla sig Sinai Province, en meðlimir þeirra samtaka hafa lýst sig hliðholla Íslamska ríkinu. Við myndina stóð að Salopek hafi dáið vegna þátttöku Króatíu í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Samtökin höfðu, samkvæmt BBC, áður hótað að myrða Salopek ef kvenkyns fanga yrði ekki sleppt úr fangelsi í Egyptalandi. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu, ávarpaði þjóðina í dag og sagði hann að yfirvöld gætu ekki staðfest fregnirnar með „hundrað prósent vissu“. Þar að auki sagði hann að mögulega væri ekki hægt að staðfesta andlát Salopek. Útlitið væri hins vegar ekki gott. „Ég óttast hið versta.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Hópur vígamanna sem aðhyllast hryðjuverkasamtökunum Íslamskt ríki birtu í dag myndir sem sýna lík gísls sem samtökin voru með í haldi í Egyptalandi. Tomislav Salopek var frá Króatíu og var í Egyptalandi vegna vinnu sinnar þegar honum var rænt fyrir þremur vikum. Yfirvöld í Króatíu hafa ekki staðfest að Salopek hafi verið myrtur en óttast að myndin hafi verið ófölsuð. Á myndinni má sjá hvernig höfði hans hefur verið stillt upp á skrokk hans við hliðina á fána ISIS og hníf. Myndin var birt á Twitter af aðilum sem tengjast samtökum sem kalla sig Sinai Province, en meðlimir þeirra samtaka hafa lýst sig hliðholla Íslamska ríkinu. Við myndina stóð að Salopek hafi dáið vegna þátttöku Króatíu í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Samtökin höfðu, samkvæmt BBC, áður hótað að myrða Salopek ef kvenkyns fanga yrði ekki sleppt úr fangelsi í Egyptalandi. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu, ávarpaði þjóðina í dag og sagði hann að yfirvöld gætu ekki staðfest fregnirnar með „hundrað prósent vissu“. Þar að auki sagði hann að mögulega væri ekki hægt að staðfesta andlát Salopek. Útlitið væri hins vegar ekki gott. „Ég óttast hið versta.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent