Miðnætursund á ÓL í Ríó 10. ágúst 2015 23:15 Spurning hvað Michael Phelps finnst um þessar nýju tímasetningar? vísir/getty Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira