Myndir af heimsmeisturum dagsins á HM í frjálsum í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 22:44 Yarisley Silva fer hér yfir 4,90 metra og tryggir sér gullið. Vísir/Getty Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30