Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour