Móttaka flóttafólks: „Töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ kynntar á morgun Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2015 21:32 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir að ríkisstjórnin kynni „töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ varðandi móttöku flóttamanna á morgun. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. „Fyrst þurfum við að klára vinnuna í [ráðherra]nefndinni – hún gæti klárast núna í kvöld. Svo verður ríkisstjórnarfundur á morgun – aukaríkisstjórnarfundur – til að fjalla meðal annars um þetta. Eftir þann fund á ég von á að við getum kynnt eitthvað,“ segir ráðherrann. Sigmundur Davíð segir það hafa verið grundvallaratriði í allri þessari vinnu að líta á heildarumfang vandans, það er ekki bara kvótaflóttamenn heldur líka flóttamenn sem koma með öðrum hætti og fólk sem sé enn í flóttamannabúðum í eða við Sýrland og stöðu þess. „Það verður því reynt að taka á þessu öllu.“ Þá segir hann að ráðherranefndin um flóttamannamál muni halda áfram störfum eftir að aðgerðar verða kynntar. Flóttamenn Tengdar fréttir ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18. september 2015 07:00 Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Króatía varð leið eitt fyrir flóttamenn í vikunni eftir að Ungverjar lokuðu landamærum sínum. 18. september 2015 16:34 Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18. september 2015 21:00 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist gera ráð fyrir að ríkisstjórnin kynni „töluvert umfangsmiklar aðgerðir“ varðandi móttöku flóttamanna á morgun. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld. „Fyrst þurfum við að klára vinnuna í [ráðherra]nefndinni – hún gæti klárast núna í kvöld. Svo verður ríkisstjórnarfundur á morgun – aukaríkisstjórnarfundur – til að fjalla meðal annars um þetta. Eftir þann fund á ég von á að við getum kynnt eitthvað,“ segir ráðherrann. Sigmundur Davíð segir það hafa verið grundvallaratriði í allri þessari vinnu að líta á heildarumfang vandans, það er ekki bara kvótaflóttamenn heldur líka flóttamenn sem koma með öðrum hætti og fólk sem sé enn í flóttamannabúðum í eða við Sýrland og stöðu þess. „Það verður því reynt að taka á þessu öllu.“ Þá segir hann að ráðherranefndin um flóttamannamál muni halda áfram störfum eftir að aðgerðar verða kynntar.
Flóttamenn Tengdar fréttir ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18. september 2015 07:00 Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Króatía varð leið eitt fyrir flóttamenn í vikunni eftir að Ungverjar lokuðu landamærum sínum. 18. september 2015 16:34 Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18. september 2015 21:00 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
ESB fundar um dreifingu flóttamanna um Evrópu Flóttamenn Ríflega sjö þúsund flóttamenn hafa farið yfir landamæri Króatíu frá Serbíu á síðastliðnum tveimur sólarhringum. Ástæðan er lokun landamæra Ungverjalands. 18. september 2015 07:00
Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Króatía varð leið eitt fyrir flóttamenn í vikunni eftir að Ungverjar lokuðu landamærum sínum. 18. september 2015 16:34
Stuðningsmenn stjórnarflokkanna vilja mun færri flóttamenn en aðrir Þegar fólk var spurt hvað það telji hæfilegt að íslensk stjórnvöld taki á móti mörgum kvótaflóttamönnum á næstu tveimur árum var meðaltalið um 1.040 kvótaflóttamenn og miðgildið 150. 18. september 2015 21:00