Gasol fór hamförum í framlengdum sigri Spánar Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. september 2015 21:23 Pau Gasol var geggjaður í kvöld. vísir/getty Spænska landsliðið er komið í úrslit á EM 2015 í körfubolta eftir fimm stiga sigur gegn Frakklandi, 80-75, í framlengdum undanúrslitaleik í Lille í Frakklandi í kvöld. Leikurinn var ótrúlega jafn og spennandi, en þegar 16 sekúndur voru eftir komust Spánverjar þremur stigum yfir, 66-63. Nicolas Batum, leikmaður Charlotte Hornets, jafnaði aftur á móti metin með þriggja stiga körfu, 66-66, í næstu sókn og þurfti að grípa til framlengingar. Þar reyndust Spánverjar sterkari og skoruðu 14 stig gegn níu, en sigurinn geta þeir meira og minna þakkað NBA-ofurstjörnunni Pau Gasol. Miðherjinn magnaði er búinn að vera frábær í útsláttarkeppninni, en hann skoraði 40 stig í kvöld og tók ellefu fráköst. Tony Parker skoraði tíu stig og gaf sex stoðsendingar fyrir Frakka. Frakkar eru ríkjandi Evrópumeistarar en verða nú að láta sér það nægja að spila um bronsið á heimavelli. Spánn mætir annaðhvort Litháen eða Serbíu í úrslitaleiknum.Gasol er ekkert að grínast, búinn að spila eins og hann sé andsetinn eftir knúsið okkar félaganna!— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) September 17, 2015 EM 2015 í Berlín Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Spænska landsliðið er komið í úrslit á EM 2015 í körfubolta eftir fimm stiga sigur gegn Frakklandi, 80-75, í framlengdum undanúrslitaleik í Lille í Frakklandi í kvöld. Leikurinn var ótrúlega jafn og spennandi, en þegar 16 sekúndur voru eftir komust Spánverjar þremur stigum yfir, 66-63. Nicolas Batum, leikmaður Charlotte Hornets, jafnaði aftur á móti metin með þriggja stiga körfu, 66-66, í næstu sókn og þurfti að grípa til framlengingar. Þar reyndust Spánverjar sterkari og skoruðu 14 stig gegn níu, en sigurinn geta þeir meira og minna þakkað NBA-ofurstjörnunni Pau Gasol. Miðherjinn magnaði er búinn að vera frábær í útsláttarkeppninni, en hann skoraði 40 stig í kvöld og tók ellefu fráköst. Tony Parker skoraði tíu stig og gaf sex stoðsendingar fyrir Frakka. Frakkar eru ríkjandi Evrópumeistarar en verða nú að láta sér það nægja að spila um bronsið á heimavelli. Spánn mætir annaðhvort Litháen eða Serbíu í úrslitaleiknum.Gasol er ekkert að grínast, búinn að spila eins og hann sé andsetinn eftir knúsið okkar félaganna!— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) September 17, 2015
EM 2015 í Berlín Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira