„Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. september 2015 08:01 „Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ vísir/stefán Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Fleiri fréttir Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Sjá meira
Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að sniðganga vörur frá Ísrael hefur vakið mikla athygli víða um heim. Athugasemdakerfi við enska útgáfu fréttar Iceland Magazine um málið logar, þar sem fólk er misreitt, en jafnframt spyrjandi. Fjölmargir segjast hafa hætt við ferðir sínar til landsins vegna ákvörðunarinnar.Forvitnilegt fyrsta val„Þetta hryggir mig. Ég heimsótti Ísland nýlega og elskaði það, sérstaklega Reykjavík. En líkt og aðrir hafa bent á hér; ef þú ætlar að sniðganga land á grundvelli meintra mannréttindabrota, þá er Ísrael forvitnilegt fyrsta val. Á meðan það er hægt að gagnrýna þá fyrir ýmislegt, þá er einnig vel hægt að hrósa þeim,“ skrifar einn í athugasemdakerfið. Þá velta því margir fyrir sér hvers vegna Ísland hafi ekki ákveðið að sniðganga lönd á borð við Rússland, Sómalíu og Íran. Aðrir segja ákvörðunina einskæra heimsku.Heimska í sinni skýrustu mynd„Til hamingju, Ísland. Ég legg til að þið fjarlægið lyf úr spítölunum,. Tölvur af heimilum ykkar, fleygið farsímum ykkar í sjóinn.“ „Héðan í frá mun ég sniðganga allt frá heimsku landi eins og Íslandi.“ „Þetta er íslensk heimska og hræsni í sinni skýrustu mynd. En annars, hverjum er ekki sama um Ísland?“Aldrei aftur ÍslandSumir segjast aldrei ætla að heimsækja Ísland. „Jæja, þar fór ferðin mín til Íslands á næsta ári. Hugmyndir um hvert annað ég ætti að fara?“ „Ég heimsótti Ísland árið 2008 með eiginkonu minni og við elskuðum það. Fólkið var indælt og landslagið frábært. Ég hafði ákveðið að fara aftur, en ég mun aldrei nokkurn tímann gera það, þökk sé borgarráði.“ „Þetta er í lagi því Palestínumenn sem vinna hjá ísraelskum fyrirtækjum munu missa vinnuna og eiga ekki eftir að geta brauðfætt fjölskyldur sínar, þökk sé „umhyggju- og hjálpsömum“ stjórnmálamönnum á Íslandi. Hvað með flóttamenn? Ég er ekki viss um að Ísland hafi samþykkt nokkurn.“ Björk Vilhelmsdóttir lagði tillöguna fram á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, en hún snýr að því að hætta viðskiptum með ísraelskar vörur þar til hernámi ríkisins á landi Palestínumanna er hætt. Enska útgáfu fréttarinnar um málið, má sjá hér.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00 Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43 Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29 Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59 "Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Fleiri fréttir Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Sjá meira
Segir fráleitt að blanda gyðingahatri inn í umræðuna Björk Vilhelmsdóttir sat sinn seinasta borgarstjórnarfund í gær og fékk samþykkta tillögu um innkaupabann borgarinnar á ísraelskar vörur. 16. september 2015 12:08
Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16. september 2015 07:00
Líf segir Ásmund og Jón Magnússon fordómafulla karla og rasista Líf Magneudóttir sendir fjölmiðlum tóninn fyrir að fjalla um afstöðu manna á borð við Ásmund Friðriksson þingmann. 16. september 2015 15:43
Lögmaður um innkaupabann borgarinnar: „Jafnmikið lögbrot og að neita viðskiptum við rauðhærða“ Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður segir ákvörðunina ekki vera í samræmi við lagabókstafinn. 16. september 2015 13:29
Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði segir misræmis ekki gæta í stefnu flokksins. 16. september 2015 10:59
"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Embættismaður Ísraelska utanríkisráðuneytisins telur ákvörðun borgarstjórnar einkennast af hreinræktuðu hatri 16. september 2015 16:48