Utanríkisráðherra telur tillögu um fimmhundruð flóttamenn til Íslands vera ábyrgðarlausa Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. september 2015 19:14 Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við. Flóttamenn Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra telur ábyrgðarlaust að vilja flytja inn fimm hundruð flóttamenn á tveimur árum áður en búið sé að ganga úr skugga um að nauðsynleg þjónustu sé til staðar. 22 þingmenn undir forystu Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur þingmanns Samfylkingarinnar hafa lagt fram tillögu um að Ísland taki við 500 flóttamönnum á næstu þremur árum. „Mér finnst það ekki mjög ábyrgt að setja fram slíkar tölur án þess að vera búinn að kanna til hlítar hvernig innviðirnir, sálfræðiþjónusta, geðlæknar, húsnæði. Þessir hlutir þurfa að liggja fyrir.“Sigríður Ingibjörg segir tillöguna hófsama Að mati utanríkisráðherra verður kerfið að rísa undir þeirri stefnu sem menn ákveða í þessum málum. Það sé ekki endilega gott að gera meira en maður geti staðið við. Sigríður Ingibjörg segist ekki vera ábyrgðarlaus fremur en aðrir þingmenn sem að tillögunni standi. „Ég vil meina að þetta sé hófsöm tillaga. Við sjáum að sveitarfélögin eru að gefa sig upp hvert á fætur öðru og lýsa sig tilbúin til að taka á móti flóttamönnum.“ Sigríður Ingibjörg segir að framkvæmdin muni mæða mest á sveitarfélögum, þau skipti mestu máli. Ríkið þurfi síðan að leggja til fjármagn. Það sé mjög alvarleg staða upp í Evrópu og Íslendingum beri siðferðisleg skylda til að bregðast við.
Flóttamenn Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira