CS samfélagið grátt fyrir járnum Jakob Bjarnar skrifar 29. september 2015 14:57 Íslenska CS-liðið hefur í mörg horn að líta í dag, þeir takast á við Norðmenn, Bosníu og Hersegóvínu og berjast við Belga. Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils. Leikjavísir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Mikil spenna var í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið í Counter-Strike tókst á við hina ógnarsterku Svía. Íslendingarnir töpuðu en stóðu sig vonum framar. Vísir sendi beint frá leiknum og fylgdust fjöldi manna með; tæplega þúsund manns í gegnum þann glugga og til stendur að opna gátt á eftir þegar liðið tekst á við Noreg klukkan 16:30. Klukkan 18:30 verður leikið við Bosníu og Hersegóvínu og klukkan 19:30 verður barist við Belga. Leikirnir eru liður í riðlakeppni þar sem ræðst hverjir komast áfram í heimsmeistaramótinu í Counter-Strike. Íslendingar hafa þegar lagt Hvít-Rússa en töpuðu eins og áður sagði, gegn Svíum í gærkvöldi.Ólafur Nils með félaga sínum ónefndum. Hann er fullur bjartsýni fyrir leikina í dag.„Já þetta gekk ágætlega í gær, þeir höfðu í raun fullt tækifæri á því að vinna leikinn, reynsluleysi og mögulega virðing fyrir mótherjunum spilaði eilítið inní,“ segir Ólafur Nils Sigurðsson, einn þjálfara liðsins.Sjá nánari umfjöllun hér, um liðið og keppnina. „Við stöndum ágætlega að vígi ennþá, strákarnir hefðu vel getað unnið leikinn í gær, munaði alls ekki miklu. Við eigum erfiðan leik í Noregi en þeir eru nálægt Svíunum í getu. Belgía eru líka með sterka leikmenn en Bosnía og Hersegóvína eru eilítið „wildcard“ fyrir okkur, þekkjum getuna hjá þeim ekki alveg. Við erum samt bjartsýnir ég hugsa að við stefnum á í að minnstakosti 2 sigra í dag, þá erum við komnir áfram,“ segir Ólafur Nils.
Leikjavísir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent