Hafa svarað rúmlega 400 fyrirspurnum vegna Ísraelsmálsins Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:08 Yfir hundrað manns hafa haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Vísir/E.Ól Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“ Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Starfsmenn utanríkisráðuneytisins hafa svarað rúmlega 400 tölvupóstum, hringingum og athugasemdum á samfélagsmiðlum vegna Ísraelsmálsins í síðustu viku. Fjölmargir hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofur og sendiráð Íslands vegna ákvörðunar meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur um að sniðganga vörur frá Ísrael. Á vef ráðuneytisins segir að þunginn hafi verið mestur hjá sendiráði Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. Þeim hefur borist nærri því 200 erindi vegna málsins en um hundrað manns hafa sett sig í samband við ræðisskrifstofu og fastanefnd Íslands í New York. Þá hafa yfir hundrað manns haft sambandið við ráðuneytið og sendiráð Íslands í Evrópu. Auk þess segir að fulltrúar ráðuneytisins hafi verið í sambandi við stjórnvöld í Ísrael, íslenska hagsmunaaðila, erlend fyrirtæki sem flytja inn íslenskar vörur og fulltrúa samtaka gyðinga. „Í þeim samskiptum hefur stefna Íslands gagnvart Ísrael verið áréttuð og leitast við að leiðrétta útbreiddan misskilning sem málið hefur valdið. Þá hefur utanríkisþjónustan gert sitt ítrasta til að miðla upplýsingum um afturköllun samþykktar meirihluta borgarstjórnar.“
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00 Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36 Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00 Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37 Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Tekist á í ráðhúsinu Á aukafundi í borgarstjórn í gær í ráðhúsi Reykjavíkur var hart tekist á um skaða sem hefur orðið af samþykkt borgarráðs um sniðgöngu á ísraelskum vörum, hversu mikill hann er og hvers eðlis, það hvort samþykktin væri lögbrot eða ekki og hvort næstu skref verða tekin eftir að samþykktin er dregin til baka. Borgarfulltrúum var mörgum heitt í hamsi. 23. september 2015 07:00
Sniðgöngusamþykktin dregin til baka í dag Tvær tillögur sem báðar fjalla um að hætta við sniðgönguna á dagskrá aukafundar í borgarstjórn Reykjavíkur. 22. september 2015 08:36
Erfið vika meirihlutans: Dagur í ákveðinni klípu Borgarstjórinn reynir að halda öllum góðum í Ísraels-málinu með því að draga það til baka en lofa áframhaldi. Stjórnmálafræðingur telur stöðu hans á vinstri vængnum hafa veikst en telur litlar líkur á að borgarstjórinn fari. 23. september 2015 16:00
Telur samþykkt borgarinnar skaða þingsályktun um viðurkenningu Palestínu Höskuldur Þórhallsson er ekki ánægður með hvernig Reykjavíkurborg stóð að málum sínum með viðskiptabann á hendur Ísrael. 22. september 2015 14:37
Tekist á um efnahagslegan skaða vegna tillögunnar Borgarfulltrúar eru ósammála um hvort áform um hótelbyggingu við Hörpu séu í hættu. 22. september 2015 18:30