Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour