Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour