Freyr gerir eina breytingu | Hólmfríður kemur inn fyrir Söndru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2015 17:50 Hólmfríður Magnúsdóttir á landsliðsæfingu. Vísir/andri marinó Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00
Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30
Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00
Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30
Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53