Undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð er hafinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. september 2015 12:45 Frá fundi á Landspítalanum fyrir viku þar sem farið var yfir stöðu mála. mynd/sfr Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð. Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð.
Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira