Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 21:41 Michael Horn, forstjóri Bandaríkjadeildar Volkswagen Vísir/Getty Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15