Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour