Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour