Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. október 2015 12:14 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. VÍSIR/ANTON Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort bifreiðagjöld verði endurreiknuð í ljósi þess að álagning gjaldanna byggðu meðal annars á röngum upplýsingum um mengun í tæplega fjögur þúsund Volkswagen dísilbifreiðum hér á landi. Tilgangur hugbúnaðarins var að slökkva á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu.Vísir/AFPSkúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Milljón tonn af mengun á ári Dísilvélasvindl Volkswagen er eitt það stærsta í bílageiranum síðustu ár en fyrirtækið hefur viðurkennt að 11 milljónir bíla hafi verið búnir sérstökum hugbúnaði sem nam hvenær bílarnir fóru í gegnum opinberar útblástursmælingar, og kveikti á þá á mengunarvarnabúnaði. Breska blaðið Guardian reiknaði út að miðað við meðal keyrslu hafi allt að milljón tonn af mengun farið út í andrúmsloftið á hverju ári umfram það sem áður var talið vegna búnaðarins. 3.647 bílar eru á Íslandi með dísilvélar af gerðinni EA189 en það eru vélarnar sem ræðir um í málinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá Heklu, umboðsaðila Volskwagen á Íslandi.Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna.vísir/anton brinkSamkvæmt upplýsingum frá Volkswagen er um að ræða 1.854 bíla af gerðinni Skoda, 1.129 fólksbíla frá Volkswagen og 348 atvinnubíla frá sama fyrirtæki. Þá eru hér 316 Audi-ar með vélina innanborðs. Munu styðja neytendur Samkvæmt heimildum fréttastofu er það álitamál hver beri ábyrgð á mögulegum endurútreikningi gjalda þar sem innheimta þeirra byggi á upplýsingum frá framleiðanda en ekki á framtali skattgreiðandans sjálfs. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir það ekki spurning að framleiðandinn eigi að bera allan kostnað sem gæti hlýst af röngum mengunartölum. Hann segir að samtökin muni standa við bakið á neytendum í málaferlum til að knýja á ábyrgð Volkswagen, komi til að þess þurfi.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Stjórnarmaður í VW vill að fólk verði dregið persónulega til ábyrgðar Lies segir að stjórn Volkswagen hafi fyrst komist að svindlinu á síðasta stjórnarfundi fyrirtækisins. 30. september 2015 07:36
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27
Svona svindlaði Volkswagen: Málið útskýrt Slökktu á mengunarvarnarbúnaði til að fá meira út úr vélinni og minni eyðslu. 24. september 2015 18:07