Tyrkir ráku yfirmann lögreglunnar í Ankara Samúel karl Ólason skrifar 14. október 2015 22:08 Til átaka hefur komið á milli mótmælenda og lögreglu í kjölfar sprenginganna. Vísir/EPA Yfirvöld í Tyrklandi hafa rekið lögreglustjóra Ankara og tvo aðra embættismenn. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, viðurkenndi í dag að gallar hefðu verið á öryggismálum þegar 97 manns létu lífið í tveimur sjálfsmorðssprengingum. Reiði gagnvart stjörnvöldum hefur aukist til muna í kjölfar árásarinnar, sem er ein sú versta í manna minnum. Samkvæmt AFP fréttaveitunni voru yfirmaður öryggismála og upplýsingadeildar lögreglunnar einnig reknir. Innanríkisráðuneyti Tyrklands segir þá hafa verið rekna vegna tillagna frá aðilum sem rannsaka nú árásina. Árásarmennirnir sprengdu sig í loft upp á meðal þúsunda á friðarsamkomu í Ankara um helgina. Meira en 500 manns særðust. Stjórnvöld í Tyrklandi segja Íslamska ríkið liggja undir grun um að hafa framið árásina og að rætur hennar mætti rekja til Sýrlands. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa nafngreint tvo menn sem sagðir eru hafa sprengt sig í loft upp. Fjöldi fólks hefur verið handtekinn vegna tenginga við ISIS í kjölfar árásarinnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Óttast er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengjuárás á friðarsamkomu í höfuðborg Tyrklands. 10. október 2015 10:30 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa rekið lögreglustjóra Ankara og tvo aðra embættismenn. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, viðurkenndi í dag að gallar hefðu verið á öryggismálum þegar 97 manns létu lífið í tveimur sjálfsmorðssprengingum. Reiði gagnvart stjörnvöldum hefur aukist til muna í kjölfar árásarinnar, sem er ein sú versta í manna minnum. Samkvæmt AFP fréttaveitunni voru yfirmaður öryggismála og upplýsingadeildar lögreglunnar einnig reknir. Innanríkisráðuneyti Tyrklands segir þá hafa verið rekna vegna tillagna frá aðilum sem rannsaka nú árásina. Árásarmennirnir sprengdu sig í loft upp á meðal þúsunda á friðarsamkomu í Ankara um helgina. Meira en 500 manns særðust. Stjórnvöld í Tyrklandi segja Íslamska ríkið liggja undir grun um að hafa framið árásina og að rætur hennar mætti rekja til Sýrlands. Fjölmiðlar í Tyrklandi hafa nafngreint tvo menn sem sagðir eru hafa sprengt sig í loft upp. Fjöldi fólks hefur verið handtekinn vegna tenginga við ISIS í kjölfar árásarinnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Óttast er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengjuárás á friðarsamkomu í höfuðborg Tyrklands. 10. október 2015 10:30 Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51 Tyrkir lýsa yfir þjóðarsorg Tala látinna komin í 95. 10. október 2015 21:37 ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00 Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31 Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Óttast er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengjuárás á friðarsamkomu í höfuðborg Tyrklands. 10. október 2015 10:30
Þúsundir minntust fórnarlambanna í Ankara Til einhverra átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda. 11. október 2015 17:51
ISIS kennt um árásirnar í Ankara Forsætisráðherra Tyrklands segir að ISIS hafi staðið á bakvið sprengjuárásirnar í Ankara á laugardaginn. 12. október 2015 10:00
Tala látinna í Ankara hækkar - Kúrdar lýsa yfir vopnahléi Að minnsta kosti 86 látnir eftir sprengjuárás í höfuðborg Tyrklands. Kúrdar lýstu yfir vopnahléi skömmu eftir sprengjurnar 10. október 2015 13:31
Þúsundir mótmæla árásinni Stjórnvöld í Tyrklandi telja Íslamska ríkið hafa staðið að árás á útifund í Ankara um helgina. Kúrdar segja ábyrgðina hjá stjórnvöldum. Loftárásum haldið áfram þrátt fyrir einhliða vopnahlé af hálfu Kúrda. 12. október 2015 07:00