Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri er hér fjórði frá hægri eða fimmti frá vinstri eftir því hvernig er litið á málið. vísir/getty Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í gær en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Venju samkvæmt var Ólafur Darri stórglæsilegur á rauða dreglinum. „Mér finnst ég hafa verið heppinn; oft verið réttur maður á réttum stað einhvern veginn. Bæði í kvikmyndum og í leikhúsi. Ég hef fengið að vinna með fólki sem ég hef lengi vel litið upp til og er þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið fyrr á þessu ári. Að neðan er hægt að sjá fleiri myndir frá forsýningunni og stiklu úr myndinni. The Last Witch Hunter verður frumsýnd hér á landi þann 23. október næstkomandi.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í gær en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Venju samkvæmt var Ólafur Darri stórglæsilegur á rauða dreglinum. „Mér finnst ég hafa verið heppinn; oft verið réttur maður á réttum stað einhvern veginn. Bæði í kvikmyndum og í leikhúsi. Ég hef fengið að vinna með fólki sem ég hef lengi vel litið upp til og er þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið fyrr á þessu ári. Að neðan er hægt að sjá fleiri myndir frá forsýningunni og stiklu úr myndinni. The Last Witch Hunter verður frumsýnd hér á landi þann 23. október næstkomandi.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34
Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17