Gamlir bátar knúnir seglum og rafmagni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2015 09:45 Guðbjartur Ellert með verðlaunagripinn, skúlptúr úr gabbrói og lerki eftir Aðalstein Svan Sigfússon myndlistarmann. Mynd/Gústaf Gústafsson „Fyrirtækið hefur verið starfandi í rétt 20 ár. Byrjaði bara með einn lítinn eikarbát og á nú átta. Þar af eru fjórar skútur. Ein þeirra, Opal, er auk þess rafmagnsdrifin og siglir hljóðlaust,“ segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar, sem tók á móti umhverfisverðlaunum Ferðamálastofu í gær. Guðbjartur segir tæknibúnað Opal býsna flókinn, hann sé stefnumótandi og veki mikla athygli. „Við höfum verið með skútuna í Skandinavíu á sýningum og tekið fólk í hljóðlausar siglingar um Óslóarfjörð, við mikla hrifningu. Ferðamenn frá öðrum löndum eru líka uppteknari af þessum umhverfisvænu siglingum en flestir hér heima.“ Skýtur þá ekki skökku við að farþegar Norðursiglingar muni hafa stóriðjuna á Bakka fyrir augum þegar siglt er um hafnarkjaftinn? „Nei, við óttumst ekki að sú starfsemi hafi neikvæð áhrif á okkar heldur höfum trú á að hægt verði að láta þetta harmonera saman.“ Siglt verður út nóvember með ferðamenn þegar veður leyfir, að sögn Guðbjarts. „Við höfum heimsótt hvalina, vini okkar á Skjálfandaflóa, í tæp 20 ár, oft á dag, átta mánuði ársins og höfum fengið þá til að stökkva, velta sér, vinka og blása og jafnvel brosa til farþega sem telja tæpa milljón á þessum tíma.“ Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Fyrirtækið hefur verið starfandi í rétt 20 ár. Byrjaði bara með einn lítinn eikarbát og á nú átta. Þar af eru fjórar skútur. Ein þeirra, Opal, er auk þess rafmagnsdrifin og siglir hljóðlaust,“ segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar, sem tók á móti umhverfisverðlaunum Ferðamálastofu í gær. Guðbjartur segir tæknibúnað Opal býsna flókinn, hann sé stefnumótandi og veki mikla athygli. „Við höfum verið með skútuna í Skandinavíu á sýningum og tekið fólk í hljóðlausar siglingar um Óslóarfjörð, við mikla hrifningu. Ferðamenn frá öðrum löndum eru líka uppteknari af þessum umhverfisvænu siglingum en flestir hér heima.“ Skýtur þá ekki skökku við að farþegar Norðursiglingar muni hafa stóriðjuna á Bakka fyrir augum þegar siglt er um hafnarkjaftinn? „Nei, við óttumst ekki að sú starfsemi hafi neikvæð áhrif á okkar heldur höfum trú á að hægt verði að láta þetta harmonera saman.“ Siglt verður út nóvember með ferðamenn þegar veður leyfir, að sögn Guðbjarts. „Við höfum heimsótt hvalina, vini okkar á Skjálfandaflóa, í tæp 20 ár, oft á dag, átta mánuði ársins og höfum fengið þá til að stökkva, velta sér, vinka og blása og jafnvel brosa til farþega sem telja tæpa milljón á þessum tíma.“
Lífið Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira