Teiknimyndasaga um Dior Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:00 Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar. Glamour Tíska Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour
Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar.
Glamour Tíska Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour