Treyjuskipti að ryðja sér til rúms í NFL-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2015 10:45 Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, skiptir á treyjum við Brandon Marshall, útherja New York Jets. vísir/gettu Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki. NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki.
NFL Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira