Sierra Leone laust við ebólu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 15:27 Mikill fögnuður braust út í Freetown eftir tilkynningu WHO. Vísir/Getty Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur vottað að Afríkuríkið Sierra Leone sé laust við ebólu. Þúsundir hafa látist síðasta árið vegna ebólu-faraldurs í landinu. Fjölmenni safnaðist saman á götum Freetown, höfuðborgar Sierre Leone, til þess að fagna yfirlýsingu WHO. Kerti voru tendruð til minningar um hina látnu á meðan aðrir dönsuðu af gleði. Ríki telst laust við ebólu þegar ekkert smit greinist í 42 daga frá síðasta smiti. Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone frá því að faraldurinn hófst síðla árs 2013 en landið varð verst úti í faraldrinum sem kostaði rúmlega 11.000 manns lífið í Gíneu, Nígeríu, Líberíu og Sierra Leone. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun fylgjast grannt með gangi mála næstu þrjá mánuðina til að ganga úr skugga um að ebóla snúi ekki aftur til Sierra Leone. Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur vottað að Afríkuríkið Sierra Leone sé laust við ebólu. Þúsundir hafa látist síðasta árið vegna ebólu-faraldurs í landinu. Fjölmenni safnaðist saman á götum Freetown, höfuðborgar Sierre Leone, til þess að fagna yfirlýsingu WHO. Kerti voru tendruð til minningar um hina látnu á meðan aðrir dönsuðu af gleði. Ríki telst laust við ebólu þegar ekkert smit greinist í 42 daga frá síðasta smiti. Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone frá því að faraldurinn hófst síðla árs 2013 en landið varð verst úti í faraldrinum sem kostaði rúmlega 11.000 manns lífið í Gíneu, Nígeríu, Líberíu og Sierra Leone. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun fylgjast grannt með gangi mála næstu þrjá mánuðina til að ganga úr skugga um að ebóla snúi ekki aftur til Sierra Leone.
Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18
Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23