Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 11:30 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira
Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Sjá meira