Erlendir miðlar segja RIFF vera stórkostlega upplifun Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2015 19:30 Mynd frá lokakvöldinu á RIFF. vísir „RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Í viðtalinu ræðir Jason Gorber um þá sérstöku upplifun að vera staddur á kvikmyndahátíð mitt á milli Ameríku og Evrópu. Orðspor nýafstaðinnar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer víða en heimspressan hefur keppst við að lofa hana. Stórir miðlar á borð við Indiewire, Variety, Screen Daily og Deadline magazine heimsóttu hátíðina í ár og hafa farið fögrum orðum um upplifun sína. Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hátíðina en annar heiðursgestur hennar var einmitt hinn kanadíski David Cronenberg. Í umfjöllun Toronto Film Critics er sagt að það sem aðgreini RIFF frá öðrum minni kvikmyndahátíðum sé umgjörðin. RIFF leggur áherslu á fjölbreytta dagskrá sem er ekki endilega bundin við hefðbundin kvikmyndahús en þar tekur blaðamaður dagsferð á tökustaði stórmynda sem dæmi um einstaka upplifun. Á vefsíðu Variety er fjallað um þá fjölbreyttu viðburði sem boðið var upp á í ár eins og sundbíó, kvikmyndauppistand og kvikmyndatónleika. En þar segir einnig að vegna velgengni Hrúta og Þrasta núna nýlega, megi segja að Íslensk kvimyndagerð sé komin á kortið í heimi kvikmyndanna. Bíó og sjónvarp Menning RIFF Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James Gorber í nýlegu viðtali við CTV sjónvarpsstöðina sem, hefur verið vinsælasta sjónvarpsstöð Kanada undanfarin 13 ár. Í viðtalinu ræðir Jason Gorber um þá sérstöku upplifun að vera staddur á kvikmyndahátíð mitt á milli Ameríku og Evrópu. Orðspor nýafstaðinnar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer víða en heimspressan hefur keppst við að lofa hana. Stórir miðlar á borð við Indiewire, Variety, Screen Daily og Deadline magazine heimsóttu hátíðina í ár og hafa farið fögrum orðum um upplifun sína. Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hátíðina en annar heiðursgestur hennar var einmitt hinn kanadíski David Cronenberg. Í umfjöllun Toronto Film Critics er sagt að það sem aðgreini RIFF frá öðrum minni kvikmyndahátíðum sé umgjörðin. RIFF leggur áherslu á fjölbreytta dagskrá sem er ekki endilega bundin við hefðbundin kvikmyndahús en þar tekur blaðamaður dagsferð á tökustaði stórmynda sem dæmi um einstaka upplifun. Á vefsíðu Variety er fjallað um þá fjölbreyttu viðburði sem boðið var upp á í ár eins og sundbíó, kvikmyndauppistand og kvikmyndatónleika. En þar segir einnig að vegna velgengni Hrúta og Þrasta núna nýlega, megi segja að Íslensk kvimyndagerð sé komin á kortið í heimi kvikmyndanna.
Bíó og sjónvarp Menning RIFF Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira