Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu Rikka skrifar 2. nóvember 2015 16:30 visir/asthildur Ásthidlur Björnsdóttir heldur úti matarblogginu Matur milli mála. Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu. Eins og kemur hér fram að neðan að þá finnst mér þær langbestar daginn eftir þegar þær hafa svona náð að “taka sig” – þegar bragðið hefur blandast saman.Innihald – sósan: 2 meðalstórir hvítlauksgeirar – pressaðir 1 msk rifið engifer 2 msk tamarisósa (getur einnig notað venjulega sojasósu) 2 msk hlynsýróp (maple syrop) 2 msk lime safi Chili duft eftir smekk – kryddaðu lítið í einu – alltaf betra að bæta við heldur en að gera of mikið í byrjun. 1/3 bolli gróft hnetusmjör 1/3 bolli vatn (gætir þurft minna/meira) Innihald – vefjurnar: 1 bolli eldaðar hrísgrjónanúðlur (t.d. vermicelli) 5-8 hrísgrjónavefjublöð 1 væn gulrót – flysjuð og skorin í fína strimla 1 avokadó – skorið í þunnar sneiðar 10 cm agúrkubiti – skorinn í þunna strimla 1 lítil rauð paprika – skorin í strimla 1 bolli ferskt basil (líka hægt að nota steinselju) ½ bolli kóríander – ef vill Grænt salat eftir smekk (t.d. grænkál, rucolla, spínat o.s.frv.) Aðferð – sósa: Blandið öllu saman í blender og hellið í skál – setjið til hliðar. Aðferð – vefjurnar: Dýfðu einni vefju í einu ofan í skál fulla af vatni svo hún verði meðfærilegri – ef of þurr þá brotnar hún. Taktu hana strax uppúr og settu á skurðarbretti. Því næst raðarðu grænmetinu og núðlunum í vefjuna og setur smávegis af hnetusósunni yfir áður en þú rúllar vefjunni upp. P.s. hér er hægt að sjá góðar leiðbeiningar hvernig gott er að rúlla upp vefjunum:https://www.youtube.com/watch?v=IfI1wMeDXhgATH!Mér finnst vefjurnar betri þegar þær hafa náð að taka sig og því er frábært að gera þær t.d. kvöldinu áður og bera þær þá fram með fersku grænmeti og afganginum af hnetusósunni. Grænmetisréttir Heilsa Sósur Uppskriftir Vefjur Tengdar fréttir Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu. 31. ágúst 2015 15:00 Sumarlegur Chiagrautur Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut. 13. júlí 2015 15:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ásthidlur Björnsdóttir heldur úti matarblogginu Matur milli mála. Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu. Eins og kemur hér fram að neðan að þá finnst mér þær langbestar daginn eftir þegar þær hafa svona náð að “taka sig” – þegar bragðið hefur blandast saman.Innihald – sósan: 2 meðalstórir hvítlauksgeirar – pressaðir 1 msk rifið engifer 2 msk tamarisósa (getur einnig notað venjulega sojasósu) 2 msk hlynsýróp (maple syrop) 2 msk lime safi Chili duft eftir smekk – kryddaðu lítið í einu – alltaf betra að bæta við heldur en að gera of mikið í byrjun. 1/3 bolli gróft hnetusmjör 1/3 bolli vatn (gætir þurft minna/meira) Innihald – vefjurnar: 1 bolli eldaðar hrísgrjónanúðlur (t.d. vermicelli) 5-8 hrísgrjónavefjublöð 1 væn gulrót – flysjuð og skorin í fína strimla 1 avokadó – skorið í þunnar sneiðar 10 cm agúrkubiti – skorinn í þunna strimla 1 lítil rauð paprika – skorin í strimla 1 bolli ferskt basil (líka hægt að nota steinselju) ½ bolli kóríander – ef vill Grænt salat eftir smekk (t.d. grænkál, rucolla, spínat o.s.frv.) Aðferð – sósa: Blandið öllu saman í blender og hellið í skál – setjið til hliðar. Aðferð – vefjurnar: Dýfðu einni vefju í einu ofan í skál fulla af vatni svo hún verði meðfærilegri – ef of þurr þá brotnar hún. Taktu hana strax uppúr og settu á skurðarbretti. Því næst raðarðu grænmetinu og núðlunum í vefjuna og setur smávegis af hnetusósunni yfir áður en þú rúllar vefjunni upp. P.s. hér er hægt að sjá góðar leiðbeiningar hvernig gott er að rúlla upp vefjunum:https://www.youtube.com/watch?v=IfI1wMeDXhgATH!Mér finnst vefjurnar betri þegar þær hafa náð að taka sig og því er frábært að gera þær t.d. kvöldinu áður og bera þær þá fram með fersku grænmeti og afganginum af hnetusósunni.
Grænmetisréttir Heilsa Sósur Uppskriftir Vefjur Tengdar fréttir Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu. 31. ágúst 2015 15:00 Sumarlegur Chiagrautur Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut. 13. júlí 2015 15:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu. 31. ágúst 2015 15:00
Sumarlegur Chiagrautur Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut. 13. júlí 2015 15:00