Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Pétur Marinó Jónsson skrifar 19. nóvember 2015 22:15 Bjarki Ómarsson fagnar sigri. Kjartan Páll Sæmundsson. Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. Íslendingarnir koma öll úr röðum Mjölnis en fimm þeirra kepptu í dag. Mótið er með útsláttarfyrirkomulagi og fór fyrsta umferð fram í dag. Óhætt er að segja að uppskera dagsins hafi verið afar góð en fjórir Íslendingar eru komnir áfram. Nafnarnir Bjarki Ómarsson og Bjarki Þór Pálsson sigruðu báðir sína bardaga með „rear naked choke“ hengingu í 2. lotu.Egill Øydvin Hjördísarson var aðeins 49 sekúndur að sigra andstæðinginn sinn með „D’arce“ hengingu. Hann sigraði sinn síðasta bardaga á aðeins sjö sekúndum og því hafa síðustu tveir bardagar hans verið samanlagt undir einni mínútu.Bjartur Guðlaugsson var að keppa sinn fyrsta bardaga í MMA og sigraði eftir klofna dómaraákvörðun. Síðastur af Íslendingunum var Hrólfur Ólafsson en hann tapaði eftir klofna dómarákvörðun og er því dottinn úr leik. Bardaginn var gríðarlega jafn og töldu margir að Hrólfur hefði átt að fá sigurinn dæmdan sér í vil. Þeir Bjarki, Bjarki Þór, Egill og Bjartur keppa því aftur á morgun. Þau Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Pétur Jóhannes Óskarsson og Inga Birna Ársælsdóttir sátu hjá í dag en munu keppa á morgun. Það verða því sjö Íslendingar í eldlínunni á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Sjá meira
Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. Íslendingarnir koma öll úr röðum Mjölnis en fimm þeirra kepptu í dag. Mótið er með útsláttarfyrirkomulagi og fór fyrsta umferð fram í dag. Óhætt er að segja að uppskera dagsins hafi verið afar góð en fjórir Íslendingar eru komnir áfram. Nafnarnir Bjarki Ómarsson og Bjarki Þór Pálsson sigruðu báðir sína bardaga með „rear naked choke“ hengingu í 2. lotu.Egill Øydvin Hjördísarson var aðeins 49 sekúndur að sigra andstæðinginn sinn með „D’arce“ hengingu. Hann sigraði sinn síðasta bardaga á aðeins sjö sekúndum og því hafa síðustu tveir bardagar hans verið samanlagt undir einni mínútu.Bjartur Guðlaugsson var að keppa sinn fyrsta bardaga í MMA og sigraði eftir klofna dómaraákvörðun. Síðastur af Íslendingunum var Hrólfur Ólafsson en hann tapaði eftir klofna dómarákvörðun og er því dottinn úr leik. Bardaginn var gríðarlega jafn og töldu margir að Hrólfur hefði átt að fá sigurinn dæmdan sér í vil. Þeir Bjarki, Bjarki Þór, Egill og Bjartur keppa því aftur á morgun. Þau Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Pétur Jóhannes Óskarsson og Inga Birna Ársælsdóttir sátu hjá í dag en munu keppa á morgun. Það verða því sjö Íslendingar í eldlínunni á morgun. Nánari lýsingu á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Sjá meira
Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45