Óvissa ríkir um afdrif höfuðpaursins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. nóvember 2015 22:38 Rannsakendur fyrir utan íbúðina í St. Denis í dag. vísir/getty Óvissa ríkir um afdrif Abdelhamid Abaaoud en honum hefur verið lýst sem höfuðpaur árásanna í París. The Washington Post hefur eftir tveimur ónafngreindum, háttsettum, evrópskum leyniþjónustumönnum að hann hafi verið meðal hinna föllnu í áhlaupi frönsku lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu í morgun en það hefur ekki fengist staðfest. Fyrr í dag hafði saksóknarinn Francois Molins gefið út að ekki væri hægt að gefa út nöfn þeirra sem létust eða voru handteknir í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu. Tvennt lét lífið og voru sjö handteknir. Í frétt BBC um málið er sagt að líkamsleifar hafi fundist í íbúðinni og er talið mögulegt að þar sé að finna sundurtætt lík Abaaoud. Byggingin sem íbúðin er í er svo sundurskotin að talið er líklegt að hún geti hrunið. Því hafa rannsakendur farið hægt í að skoða hvernig er umhorfs í henni. Francois Hollande sagði á blaðamannafundi í dag að Abdelhamid Abaaoud hafi ekki fundist í íbúðinni. Heimildum ber því ekki saman um afdrif Abaaoud. Nokkuð ljóst þykir að hvorki hann né Salah Abdelslim voru ekki meðal hinna handteknu. Í kringum hundrað lögreglumenn tóku þátt í aðgerðinni og hleyptu af fjölda skota. Ekki varð mannfall í herbúðum lögreglunnar en fimm þeirra særðust. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18. nóvember 2015 06:28 Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16. nóvember 2015 11:10 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Sjá meira
Óvissa ríkir um afdrif Abdelhamid Abaaoud en honum hefur verið lýst sem höfuðpaur árásanna í París. The Washington Post hefur eftir tveimur ónafngreindum, háttsettum, evrópskum leyniþjónustumönnum að hann hafi verið meðal hinna föllnu í áhlaupi frönsku lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu í morgun en það hefur ekki fengist staðfest. Fyrr í dag hafði saksóknarinn Francois Molins gefið út að ekki væri hægt að gefa út nöfn þeirra sem létust eða voru handteknir í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í St. Denis hverfinu. Tvennt lét lífið og voru sjö handteknir. Í frétt BBC um málið er sagt að líkamsleifar hafi fundist í íbúðinni og er talið mögulegt að þar sé að finna sundurtætt lík Abaaoud. Byggingin sem íbúðin er í er svo sundurskotin að talið er líklegt að hún geti hrunið. Því hafa rannsakendur farið hægt í að skoða hvernig er umhorfs í henni. Francois Hollande sagði á blaðamannafundi í dag að Abdelhamid Abaaoud hafi ekki fundist í íbúðinni. Heimildum ber því ekki saman um afdrif Abaaoud. Nokkuð ljóst þykir að hvorki hann né Salah Abdelslim voru ekki meðal hinna handteknu. Í kringum hundrað lögreglumenn tóku þátt í aðgerðinni og hleyptu af fjölda skota. Ekki varð mannfall í herbúðum lögreglunnar en fimm þeirra særðust.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18. nóvember 2015 06:28 Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16. nóvember 2015 11:10 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Sjá meira
Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Tveir féllu í aðgerðum lögreglu í París Umsátursástand ríkti í St-Denis í París í morgun. Saksóknari hefur staðfest að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp og hafa sjö verið handteknir. 18. nóvember 2015 06:28
Salah Abdeslam ekki handtekinn enn Fjölmiðlar í Brussel sögðu lögreglu hafa handtekið Salah Abdeslam ísem er grunaður um aðild að árásunum í París. 16. nóvember 2015 11:10