Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2015 14:00 Fornminjar frá samfélagi Súmera. Vísir/Getty Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl. Trúmál Zuism Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Sjá meira
Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl.
Trúmál Zuism Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Sjá meira